Félagsfærni er lærð hegðun sem börn læra af þeim sem þau umgangast mest. Þetta er færni sem þau læra smátt og smátt frá fæðingu og þessi færni heldur áfram að þróast allt lífið.
Að kunna viðeigandi hegðun í allskyns mismunandi aðstæðum. Að vera í félagslegum samskiptum við aðra. Góð félagsfærni gefu meiri möguleika á frumkvæði í samskiptum og að einstaklingur geti aðlagað sig að breyttum aðstæðum. Ef að einstaklingur nær að þroska með sér góða félagsfærni þá er það góður grunnur af lífshamingju og lífsfyllingu.
- 822-0910
- idjuthjalfun@idjutjalfun.is
- Eftir samkomulagi