Reynslusaga
Facebook
Twitter
LinkedIn
Pinterest
Email

Lestur er iðja. Fjarkennslunámskeið fyrir lesblinda

Í framhaldi af PEERS félagsfærninámskeiði fengum við svo lesblindunámskeið hjá þér þar sem lestur var nánast enginn og erfitt að setjast að borði og byrja en óöryggi og enginn vilji settu oft strik í reikninginn og ekki var skólinn að hjálpa til. Eftir það námskeið þá var ljóst að getan var svo sannarlega til staðar og staðan allt önnur. Öryggi og sjálfstraust aukist og barnið les mikið meira og betur og nú meira með viljann að vopni. Magnað hvað þessar æfingar geta opnað á og aðstoðað við lesblindu barna.

Bestu kveðjur og þakkir fyrir ómetanlega aðstoð.