Reynslusaga
Facebook
Twitter
LinkedIn
Pinterest
Email

Mikill munur á drengnum okkar

Takk fyrir frábært námskeið! Við finnum mikinn mun á okkar dreng og kennarinn hans finnur líka mun á honum í skólanum m.t.t félagslegra samskipta við bekkjarfélaga sem voru lítil sem engin áður :)

Þó svo að við hefðum kost á því að taka þetta námskeið á staðnum myndum við kjósa fjarnámskeið aftur, krakkarnir njóta sín svo vel og það skapast rými og gott skipulag fyrir alla að taka virkan þátt.
Ég er búin að mæla með þessu námskeiði við marga og mun halda því áfram.

Enn og aftur ástarþakkir.