Reynslusaga
Facebook
Twitter
LinkedIn
Pinterest
Email

Ótrúlega lærdómsríkt

Sæl
Mig langar að þakka aftur fyrir námskeiðið. Það var ótrúlega lærdómsríkt fyrir okkur forráðamenn og strákinn okkar (10 ára) að taka þátt í þessu.
Námskeiðið í fjarfundi tókst mjög vel og mun betur en ég hafði trú á.  

Það urðu miklar breytingar hjá mínu barni varðandi samskipti og félagsfærni og mæli ég með þessu námskeiði fyrir alla.

Guðrún hefur ótrúlega hæfni að ná til krakkana og það var beðið með tilhlökkun eftir hverjum tíma.