Reynslusaga
Facebook
Twitter
LinkedIn
Pinterest
Email

PEERS fjarkennslunámskeið í félagsfærni

Sæl Guðrún Jóhanna Benediktsdóttir

Takk fyrir alveg frábært námskeið og glænýtt barn. Get ekki lofsamað þetta nóg. Dóttir mín varð hálf skúffuð þegar ég sagði henni að nú væri þetta bara búið. Ætti ekki eftir að fara í fleiri tíma.

Þetta hjálpaði mér alveg heilan heilling líka.

Þannig að hér eru allir sáttir og ánægðir með tímana.

Kær kveðja