Bestu þakkir fyrir frábært Peers námskeið. Það nokkuð ljóst að það hafa allir gott af þessu námskeiði þar sem við foreldrarnir lærðum líka gríðalega mikið og mætti taka slíkt upp (sem skyldunámskeið) hjá þeim sem vinna með börnum. Hins vegar hjálpaði þetta okkar barni mikið og staðan breyst til hins betra og fókusinn allt annar í lífi og leik. Höfum öll núna tæki og tól til að vinna með og mikið betri sýn á hvernig við vinnum þegar félagsþörfin er mikil en færnin fylgir ekki með.
Bestu kveðjur og þakkir fyrir ómetanlega aðstoð.