Það sem Peers hefur gert fyrir minn strák>
Hann er rólegri og öruggari í samskiptum, sjálfstraustið hefur vaxið og hann er farinn að tala í síma, það sem hann hefur aldrei þolað og hafa frumkvæði á ýmsu eins og til dæmis að biðja um að fá að lesa í skólanum.