Reynslusögur
Sæl Guðrún Jóhanna Benediktsdóttir Ég vildi nú bara byrja á að þakka þér kærlega fyrir frábært námskeið! Dóttir mín hefur haft mikið gagn af þessu og mér finnst hún hafa breyst mjög mikið síðan námskeiðið byrjaði – og það á jákvæðan hátt. Annars...
Sæl Guðrún Jóhanna Benediktsdóttir Takk fyrir alveg frábært námskeið og glænýtt barn. Get ekki lofsamað þetta nóg. Dóttir mín varð hálf skúffuð þegar ég sagði henni að nú væri þetta bara búið. Ætti ekki eftir að fara í fleiri tíma. Þetta hjálpaði mér...
Kæra Guðrún Jóhanna, Okkur langar að þakka þér mjög vel fyrir námskeiðið. Við höfum báðar lært mjög mikið af því og ég sé ungu flottu konuna mína blómstra eftir að hún byrjaði á námskeiðinu. Hún er mun öruggari í samskiptum, glaðari og jákvæðari....
Sæl Guðrún og takk fyrir frábært námskeið. Ég er búinn að sjá miklar breytingar hjá stráknum minum eftir námskeiðið hjá þér. Verð að viðurkenna að ég hafði sjálfur mikil not af því að vera á PEERS, sen hefur hjálpað mér í daglegum störfum.
Bestu þakkir fyrir frábært Peers námskeið. Það nokkuð ljóst að það hafa allir gott af þessu námskeiði þar sem við foreldrarnir lærðum líka gríðalega mikið og mætti taka slíkt upp (sem skyldunámskeið) hjá þeim sem vinna með börnum. Hins vegar hjálpaði þetta okkar...
Í framhaldi af PEERS félagsfærninámskeiði fengum við svo lesblindunámskeið hjá þér þar sem lestur var nánast enginn og erfitt að setjast að borði og byrja en óöryggi og enginn vilji settu oft strik í reikninginn og ekki var skólinn að hjálpa til. Eftir...
Lífsbrunni var að berast þessi yndislega reynslusaga af PEERS félagsfærninámskeið í fjarþjálfun, 16 ára og eldri. Sæl Guðrún Jóhanna Benediktsdóttir, Ég vildi nú bara byrja á að þakka þér kærlega fyrir frábært námskeið! Dóttir mín hefur haft mikið gagn af þessu og mér...
Þetta lesblindunámskeið hjálpaði dóttur minni mjög mikið, hún er í 8.bekk og hefur alltaf átt mjög erfitt með lestur og að skrifa. Hún átti einnig mjög erfitt með að lesa og svara skilaboðum. Dóttir mín hefur talað um að henni fannst Guðrún mjög...