Reynslusögur
Þetta lesblindunámskeið hjálpaði dóttur minni mjög mikið, hún er í 8.bekk og hefur alltaf átt mjög erfitt með lestur og að skrifa. Hún átti einnig mjög erfitt með að lesa og svara skilaboðum. Dóttir mín hefur talað um að henni fannst Guðrún mjög...
Við vorum þrjú sem tókum þátt í félagsfærninámskeiðinu Peers félagsfærni, foreldrar og sonur. Þetta var einkanámskeið sem Guðrún Jóhanna Benediktsdóttir stýrði og fór fram vikulega á Teams, klukkutíma í senn og í sextán skipti alls. Í stuttu máli var námskeiðið frábært. Það var...
Lesblindunámskeiðið hjá Guðrúnu Benediktsdóttur hjálpaði syni mínum við að verða loksins læs. Við vorum búin að ströggla við það í fimm vetur að læra stafrófið og reyna að hljóða okkur í gegnum stafina en það kom ekki fyrr en með þessari aðferð sem...
-“Mér finnst ég ekki lengur heimsk”-“Ég fór að skrifa sögur, eitthvað sem ég hefði aldrei þorað að gera áður”-“Ég þarf ekki að lesa hlutina 100 sinnum núna til að skilja þá”-“Einbeitingin er allt önnur”-“Ég hef aldrei getað lært þetta fo…. stafróf en núna...
Frá móður.Sonur minn sem er 15 ár, er búin að vera að glíma við lesblindu og hefur átt mjög erfitt öll skóla árin sín. Haustið 2020 var okkur bent á hana Guðrún Jóhönnu Benediktsdóttur iðjuþjálfa. Okkar var sagt að hægt væri að fá...
Reynslusaga frá móður 11 ára stúlku sem var á Fjarkennslu í félagsfærni námskeiðinu PEERS. Áður en dóttir mín fór á PEERS námskeið var hún vinafá. Við vorum ný fluttar í nýtt bæjarfélag og hún átti erfitt með að komast inn í hópinn eða...
Takk kærlega fyrir þetta frábæra náskeið og að maður gat verið heima við.Mæli með þessu námskeiði fyrir alla. Ég lærði helling af þessu ef ekkibara jafn mikið og dóttir mín. Ást og friður á þessum skrítnum tímum
Það sem Peers hefur gert fyrir minn strák> Hann er rólegri og öruggari í samskiptum, sjálfstraustið hefur vaxið og hann er farinn að tala í síma, það sem hann hefur aldrei þolað og hafa frumkvæði á ýmsu eins og til dæmis að biðja...