Reynslusaga
Facebook
Twitter
LinkedIn
Pinterest
Email

Skemmtilegt og fróðlegt námskeið

Sæl Guðrún

Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt og fróðlegt námskeið og fannst okkur þægilegt að vera á fjarnámskeiði.

Auðvelt var að koma með spurningar út í efnið og einnig að fá auka viðtal við þig ef þyrfti.

Ég hef nú þegar og mun gera áfram að mæla með námskeiðinu hjá þér.
Ég held að mörg börn hefðu gott að því að fara á námskeið hjá þér

Kærar kveðjur